Birgir Leifur í fínu formi á 2. hring lokaúrtökumótsins
Birgir Leifur Hafþórsson hélt áfram þar sem frá var horfið í gær þegar hann spilaði annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir evrópsku mótaröðina á 70 höggum, tveimur höggum undir pari. Birgir byrjaði ansi vel í dag, fékk örn á 2. holu. […]