Birgir á möguleika á að ná í gegnum niðurskurðinn
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur GKG, er sem stendur (núna klukkan 14:30) kominn í gegnum niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu á evrópsku mótaröðinni. Enn er þó töluvert eftir að kylfingum úti á velli og því alls ekki víst að staðan haldist svona út daginn.
Birgir […]
Ottó Sigurðsson úr GKG sem tekur nú þátt í sðínu þriðja atvinnumannamóti í Portúgal náði sér ekki á strik á öðrum hring mótsins í dag þrátt fyrir að hafa verið að eiga nokkuð góð upphafshögg. Járnahöggin voru hinsvegar ekki að gera sig […]
Ottó Sigurðsson endaði á +5 höggum yfir pari eftir fyrsta keppnisdag á Backtee Open sem er hluti af Scanplan Tour og Nordic League mótaröðunum. Mótið sem fer fram í Portúgal er þriðja og síðasta mótið sem Ottó tekur þátt í í þessarri […]