Slide

Feðgar léku fjóra hringi á Leirdalsvelli á 24 tímum!

Feðgarnir Baldur Bragason og Baldur Bragi léku fjóra hringi á Leirdalsvelli á 24 tímum, geri aðrir betur! Eiginkonan og yngri sonur léku með þeim fyrsta hringinn en svo bættust aðrir við á seinustu tveimur hringjunum.

En gefur Baldri orðið hvernig þetta kom til allt saman:

“Á Covid tímum fékk ég […]

Hvað segir GKG-ingurinn og formaður kvennanefndar klúbbsins, Berglind Jónasdóttir?

Kvennanefndarformaðurinn okkar er fimmtugur Reykvíkingur með 36 í forgjöf sem kann heldur betur að njóta þess að vera golfari. Hún er búin að spila alla GSÍ velli á landinu , er hluti af hinum frægu liðakeppnis Pörum sem láta ekkert stoppa sig af þegar kemur að búningamálum og er búin […]

Boli – Opnunarmót GKG 2023 – úrslit

Opnunarmót okkar GKG-inga var haldið með með glæsibrag í fínasta vorveðri í dag, það var ágætt að fá smá pásu frá rigningunni undanfarið. 

Það er alltaf stemning hjá okkur þegar fyrsta innanfélagsmótið er haldið, þó það sé seint á ferðinni þetta árið. Fyrir utan það að hitta alla félagsmennina þá er […]

Innanfélagsmót GKG – Breytingar á dagsetningum

Innanfélagsmótin okkar eru mjög mikilvægur hlekkur í félagsstarfi GKG og erum við stolt af þeirri stemningu og hefð sem hefur skapast í kringum þau.

Vegna hins síðbúna sumars hafa flestar áætlanir riðlast til og þurfum við að kynna nýjar dagsetningar á nokkrum mótum:

VITAgolf mánudagsmótaröð GKG
Leiknir verða 10 hringir og gilda 4 […]

Boli – Opnunarmót GKG, skráning hafin!

Opnunarmót GKG í boði Bola verður haldið 27. maí. Mótið er punktamót og er hámarksforgjöf 36 hjá körlum og 36 hjá konum. Keppt er í karla- og kvennaflokki. Glæsileg verðlaun eru fyrir 3 efstu sætin í báðum flokkum og eru nándarverðlaun á öllum par 3 holum. 

Opnunarmótið er innanfélagsmót, aðeins fyrir […]

Sumarkort í hermana

Við bjóðum félagsfólki GKG vildarkjör á Golfhermum GKG í sumar. Um að gera að nýta sér hermana til upphitunar, æfinga og spils í sumar.

Pakkarnir þrír:

Sumarkort
Gildir til 30. september
Gildir fyrir einn aðila, einu sinni á dag í ótakmarkaðan tíma. .
Kr. 15.000

Sumar klippikort
Gildir til 30. september
12 x 20 mínútur (tvö skipti frí)
Kr. […]

Hvað segir GKG-ingurinn Sigurður Kristinn Egilsson?

Það er varla nokkuð meira viðeigandi nú þegar styttist í opnun GKG vallanna inn í sumarið en að heyra í einum af meisturunum sem standa að baki öllum þeim frábæru breytingum og andlitslyftingum sem Leirdalurinn hefur farið í gegnum síðustu misserin. Við kynnum því með miklu stolti Sigurð Kristinn Egilsson […]

Kynningardagur GKG fyrir nýja og eldri félagsmenn

Fimmtudaginn 4. maí kynnum við starfssemi GKG og það sem er framundan hjá okkur í sumar!

Við bjóðum nýja félagsmenn alveg sérstaklega velkomna og hvetjum til að mæta um leið og við fögnum eldri félagsmönnum.

Stöðvakynningar verða víðsvegar um húsið okkar frá kl. 18-21 þar sem margt skemmtilegt verður á boðstólnum.

Stöðvakynningar verða […]

Go to Top