Argentínumenn eru klárlega konungar rifauga steikurinnar (e  ribeye steak) … við Íslendingar eigum hins vegar leynivopn sem allt of fáir Argentínumenn hafa fengið að upplifa … það er hægeldaða nauta rifauga steikin hans Vigga verts.

Nú fá hins vegar allir GKG-ingar, vinir þeirra, vinnufélagar og fjölskyldumeðlimir tækifæri til að upplifa þessa eðalsteik næstkomandi föstudagshádegi eða þann 5. apríl.

Viggi býður uppá:

  • Hægelduð nauta ribeye steik
  • Ofnbakaðar kartöflur
  • steikt grænmeti
  • portvínsgljái og bernaise sósa

 Verð kr. 2.500,-

Því ekki að panta borð á vignir@gkg.is.

Með GKG kveðjum,

Rifaugasteikarnefnd GKG