Ágætu félagar
Nýlega voru settar upp klukkur á bæði Leirdalsvelli og Mýrinni til að aðstoða kylfinga við að viðhalda leikhraða. Klukkurnar eru stilltar þannig að þegar komið er á teig á klukkan að sýna upphaflega rástíma hópsins. Ef klukkan er seinni þá þarf casino hópurinn að bæta hraðann en ef klukkan sýnir sama tíma og upphaflegi rástíminn eða er á undan þá er hópurinn á góðu róli.
Klukkurnar eru því ekki vitlaust stilltar og félagsmenn eiga alls ekki að endurstilla þær!
Vonandi hjálpar þetta til við að bæta leikhraðann á vellinum okkar!
Bestu kveðjur
Starfsfólk GKG