Í meistaramótinu eru veitt ýmis verðlaun á hverjum degi.

Eftirfarandi aðilar náðu glæstum árangri á þriðja degi og bíður þeirra glaðningur á skrifstofunni.

  • Flestir punktar á Leirdal, Andri Pétur Sveinsson– 44 punktar
  • Flestir punktar á Mýrinni, Atli Þór Jónsson – 48 punktar
  • Næstur holu á 2. Leirdalur – Ólafur Björnsson – 256cm
  • Næstur holu á 9. á Mýrinni – Róbert Leó Arnórsson – 234 cm
  • Næstur holu á 18. Í öðru höggi – Þorsteinn Guðmundsson –  54 cm