Nándar- og punktaverðlaun dagur 4

Home/Uncategorized/Nándar- og punktaverðlaun dagur 4

Nándar- og punktaverðlaun dagur 4

Í meistaramótinu eru veitt ýmis verðlaun á hverjum degi.

Eftirfarandi aðilar náðu glæstum árangri á fjórða degi (11/07) og bíður þeirra glaðningur á skrifstofunni.

  • Flestir punktar á Leirdal, Bjarni Hrafn Ingólfsson – 44 punktar 
  • Næstur holu á 17. Leirdalur – Gunnar Karl Karlsson – 41 cm
  • Næstur holu á 18. Í öðru höggi – Adrian Sabido –  133 cm

By |12.07.2018|