Kæru félagar. Núna um mánaðarmótin tók GKG-ingurinn Vignir Hlöðversson við sem vert hjá GKG. Að því tilefni verður blásið til sóknar og verður Mulligan, veitingastaður GKG opinn um helgina, nú fáum við líf í húsið.
Möguleiki verður á því að horfa á boltann í beinni og eins munum við sýna beint frá lokadeginum á Evrópumóti kvenna þar sem Ólafía Þórunn er búin að vera í topp baráttunni. Því ekki að auka á dekrið og taka 9 til 18 holur í golfhermunum okkar, skráning á www.gkg.is.
Dagskráin er eftirfarandi:
Laugardagur:
- 09:00 Fatima Bint Mubarak Ladies Open – Golf – European Tour
- 12:25 Wolverhampton – Derby – Enska 1. deildin
- 14:30 Ingolstadt – Augsburg – Þýska Úrvalsdeildin
- 14:30 Bayern Munchen – Hoffenheim – Þýska Úrvalsdeildin
- 17:15 Man. City – Middlesbrough – Enska úrvalsdeildin
- 17:20 Chelsea – Everton – Enska úrvalsdeildin
- 17:25 Bristol – Brighton – Enska 1. deildin
- 18:30 West Ham – Stoke City (frumsýning)- Enska úrvalsdeildin
- 19:30 Bournemouth – Sunderland (frumsýning) – Enska úrvalsdeildin
- 19:30 Burnley – Crystal Palace (frumsýning) – Enska úrvalsdeildin
- 20:30 Shriners Hospitals for Children Open – Golf – PGA Tour
Sunnudagur:
- 08:30 Turkish Airlines Open – Golf – European Tour
- 10:55 Real Madrid – Leganés – Spænska Úrvalsdeildin
- 11:30 Arsenal – Tottenham Hotspur – Enska úrvalsdeildin
- 14:10 Liverpool – Watford – Enska úrvalsdeildin
- 14:50 Swansea – Manchester United – Enska úrvalsdeildin
- 16:20 Leicester – West Bromwich Albion – Enska úrvalsdeildin
- 17:15 Hull City – Southampton (frumsýning) – Enska úrvalsdeildin
- 19:40 Sevilla – Barcelona – Spænska úrvalsdeildin
- 20:30 Shriners Hospitals for Children Open – Golf – PGA Tour
Opnunartilboð helgarinnar er:
- Hammari deluxe a la Mulligan kr. 1.550,-
- Kjúklingasamloka Mulligan kr. 1.550,-
- Ofangreint með bjór kr. 2.300,-
- Nachos með sósum kr. 1.300,-
Hlökkum til að sjá ykkur … og munið … GKG, sumar allt árið !!!