Verðlaunafé í þessu móti er 120.000 evrur. Birgir Leifur sem er skráður í styrkleikaflokk 10 á Áskorendamótaröðinni er nokkuð bjartsýnn á að komast inn á mótið þó svo útlitið sé þannig að það geti orðið tæpt.
Það kemur þó í ljós á næstu dögum. Við komum til með að fylgjast með því.