Það var mikil stemning í hjóna- og parakeppni GKG 2018 sem haldin var 2. Júní en 62 pör mættu til leiks á Leirdalsvellinnum þar sem spilaður var betri bolti.

Sú nýtbreytni var þetta árið að sérstök verðlaun voru veitt fyrir samstæðasta parið. Erfitt var að velja á milli tveggja efstu paranna og því voru veitt aukaverðlaun þetta árið. Þau Ólöf Ásgeirsdóttir og Björn Steinar Stefánsson sigruðu og aukaverðlaunin fóru til þeirra Valgerðar Ólafsdóttur og Jóhönnu Ríkeyju Sigurðardóttur.

Það er skemmst frá því að hjónin Sesselja M Matthíasdóttir (Maggý) og Kristján Hilmarsson unnu mótið nokkuð örugglega á 49 punktum. Keppnin um annað sætið var í járnum, tvö pör voru jöfn á 44 punktum. Þau Sigrún Guðmundsdóttir Oddssonar og Kjartan Einarsson voru betri á seinni níu og hrepptu annað sætið og í því þriðja voru þau Guðrún G Guðmundsdóttir og Gísli Sváfnisson.

Verðlaun

Punktakeppni

  1. Sesselja M Matthíasdóttir og Kristján Hilmarsson 49 punktar
  2. Sigrún Guðmundsdóttir og Kjartan Einarsson 44 punktar (23 á seinni 9)
  3. Guðrún B Guðmundsdóttir og Gísli Sváfnisson 44 punktar (21 á seinni 9 og 15 á síðustu 6) 2 önnur holl með 44 punkta

Týndir boltar

Sigurbjörn og Sigríður týndir boltar 83 þau giskuðu 82

Nándarverðlaun

  1. hola = Sigríður Hjaltadóttir 60cm
  2. hola = Marinó Már 275cm
  3. hola = Símon Kristjánsson 64cm
  4. hola = Guðni Einarsson 135cm
  5. hola = Sigurður Ásgeirsson 50cm
  6. hola = Elín Guðmundsdóttir 231cm
  7. hola= Ragnar Hilmarsson 178cm