GSÍ mótaraðirnar fóru af stað um helgina, Eimskipsmótaröðin var í Leirunni og Íslandsbankamótaröðin á Akranesi. Auk þess var Áskorendamótaröð GSÍ leikin í Setbergi á laugardag.

Ragnar Már gerði sér lítið fyrir og sigraði í fyrsta sinn á Eimskipsmótaröðinni, þannig að hann er heldur betur búinn að stimpla sig strax inn á tímabilinu. Sjá hér stöðu efstu manna í mótinu.

1. Ragnar Már Garðarsson, GKG (76-74-70) 220 högg
2.-3. Bjarki Pétursson, GB (77-72-73) 222 högg 
2.-3. Andri Þór Björnsson, GR (75-75-72) 222 högg 
4.-5. Kristján Þór Einarsson, GKj. (80-74-69) 223 högg 
4.-5. Haraldur Franklín Magnús, GR (76-75-72) 223 högg 
6.-9. Rúnar Arnórsson, GK (77-77-71) 225 högg 
6.-9. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (79-75-71) 225 högg
6.-9. Gísli Sveinbergsson, GK (78-77-71) 225 högg 
9. Stefán Þór Bogason, GR (78-77-71) 226 högg 
10. Andri Már Óskarsson, GHR (80-72-75) 227 högg

Í kvennaflokki sigraði Sunna Víðisdóttir eftir baráttu við Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur. Sjá hér lokastöðuna.

1 Sunna Víðisdóttir GR -1 F 83 76 75 234
2 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 1 F 80 78 78 236
3 Karen Guðnadóttir GS 2 F 82 77 81 240
4 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 7 F 83 82 83 248
5 Berglind Björnsdóttir GR 1 F 82 83 84 249
6 Heiða Guðnadóttir GKJ 5 F 87 83 80 250
7.-8. Signý Arnórsdóttir GK 2 F 83 90 79 252
7.-8. Þórdís Geirsdóttir GK 4 F 85 84 83 252
9 Ingunn Einarsdóttir GKG 5 F 89 83 81 253
10.-11. Ragnhildur Kristinsdóttir GR 4 F 84 86 85 255
10.-11 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 4 F 87 78 90 255

Á Íslandsbankamótaröðinni sigraði Kristófer Orri Þórðarson í fyrsta sinn, en hann leikur í flokki 17-18 ára. Hann lék frábærlega við erfiðar aðstæður og sigraði með yfirburðum.

Sjá hér verðlaunasætin í öllum flokkum:kristofer-orri

Stigamót GSÍ, 15-16 ára kk
1 Henning Darri Þórðarson GK 77 74 151
2 Arnór Snær Guðmundsson GHD 77 77 154
3 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 81 74 155

Stigamót GSÍ, 17-18 ára kk
1 Kristófer Orri Þórðarson GKG 82 74 156
2 Aron Snær Júlíusson GKG 81 82 163
3 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 84 81 165

Stigamót GSÍ, 17-18 ára kvk
1 Helga Kristín Einarsdóttir NK 83 84 167
2 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 83 88 171
3.-4. Birta Dís Jónsdóttir GHD 92 80 172
3.-4. Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 83 89 172

Stigamót 14 og yngri kk
1 Ingvar Andri Magnússon GR 78 73 151
2 Ragnar Már Ríkarðsson GKJ 80 77 157
3 Viktor Ingi Einarsson GR 82 76 158

Stigamót GSÍ, 15-16 ára kvk
1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 84 86 170
2 Saga Traustadóttir GR 92 84 176
3 Thelma Sveinsdóttir GK 93 84 177

Stigamót 14 og yngri kvk
1 Kinga Korpak GS 90 89 179
2.-3. Zuzanna Korpak GS 105 91 196
2.-3. Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 96 100 196

Alls tóku um 25 krakkar þátt í mótinu frá GKG, sem er mjög flott. Í flokki 14 ára yngri áttum við 5 stúlkur, helming keppenda í flokknum!

Á Áskorendamótaröðinni sigruðu Logi Tómasson og Freydís Eiríksdóttir í sínum flokkum. Vel gert hjá þeim!

Sjá hér úrslit í öllum flokkum:

Stigamót GSÍ, 15-16 ára kk
1 Ólafur Andri Davíðsson GK 83
2 Emil Árnason GKG 93
3 Þór Breki Davíðsson GK 94

Stigamót GSÍ, 17-18 ára kk
1 Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 86
2 Jón Hákon Richter GO 114
3 Eggert Smári Þorgeirsson GO 114

Stigamót 14 og yngri kk
1 Logi Tómasson GKG 89
2 Jón Otti Sigurjónsson GO 92
3 Pétur Sigurdór Pálsson GHG 94

Stigamót GSÍ, 15-16 ára kvk
1 Freydís Eiríksdóttir GKG 93

Stigamót 14 og yngri kvk
1 Sigrún Linda Baldursdóttir GKJ 116
2 Ásdís Valtýsdóttir GR 122
3 Kristín Sól Guðmundsdóttir GKJ 125

Krakkarnir fá allir mikið hrós fyrir að standa sig vel við erfiðar veðuraðstæður um helgina.

Allar nánari upplýsingar um úrslit er að finna á golf.is