Hún er mikil spennan í meistaraflokki karla því fyrir lokadaginn eru þeir Ragnar Már Garðarsson og Egill Ragnar Gunnarsson efstir og jafnir á þremur höggum yfir pari. Alfreð Brynjar Kristinsson og Hlynur Bergsson eru, eins og staðan er nú að bítast um þriðja sætið en þeir eru 6 og 7 höggum frá efsta sætinu. Hlutirnir geta hins vegar breyst fljótt í golfinu og því má búast við hörku keppni á lokadegi Meistaramót GKG.

Við stefnum að því að vera með beina lýsingu á efstu sex keppendum í klúbbhúsinu, auk þess verðum við með útprentanir á öllum ráshópum og stöðulista á borðunum á útisvæðinu. Stemningin á svölunum var einstök í dag og nú toppum við hana í blíðunni á morgun.

Staðan í flokknu er eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Síðasti hringur Dagar Total
Hola F9 S9 Total D1 D2 Total Mismunur
T1 Ragnar Már Garðarsson * GKG F 39 35 74 70 74 216 3
T1 Egill Ragnar Gunnarsson * GKG F 36 35 71 73 71 216 3
3 Alfreð Brynjar Kristinsson * GKG F 41 36 77 69 77 222 9
4 Hlynur Bergsson * GKG F 37 34 71 75 71 224 11
5 Sigurður Arnar Garðarsson * GKG F 36 40 76 77 76 229 16
6 Emil Þór Ragnarsson * GKG F 39 37 76 72 76 230 17
T7 Sturla Ómarsson * GKB F 37 40 77 76 77 231 18
T7 Haukur Már Ólafsson * GKG F 41 42 83 73 83 231 18
T9 Daníel Hilmarsson * GKG F 38 37 75 80 75 233 20
T9 Úlfar Jónsson * GKG F 41 42 83 73 83 233 20
T11 Jóel Gauti Bjarkason * GKG F 40 35 75 78 75 235 22
T11 Björgvin Smári Kristjánsson * GKG F 37 37 74 84 74 236 23
T13 Jón Gunnarsson F 38 38 76 74 76 236 23
T13 Gunnar Páll Þórisson * GKG F 38 38 76 77 76 237 24
T13 Sigmundur Einar Másson * GKG F 36 41 77 83 77 237 24
T13 Ragnar Áki Ragnarsson * GKG F 41 42 83 80 83 237 24
17 Jón Arnar Sigurðarson * GKG F 42 41 83 72 83 239 26
18 ingi rúnar birgisson F 43 38 81 81 81 240 27
19 Yngvi Sigurjónsson * GKG F 40 43 83 76 83 245 32
20 Birkir Orri Viðarsson F 38 44 82 84 82 247 34
21 Hilmar Snær Örvarsson F 40 45 85 85 85 248 35
22 Magnús Friðrik Helgason * GKG F 39 47 86 79 86 249 36
23 Dagur Þórhallsson F 40 39 79 90 79 252 39
24 Magnús Magnússon F 42 41 83 87 83 253 40