Þorrablót GKG – Nú fjölmennum við GKG-ingar og hefjum stemninguna fyrir golfsumarið 2020

Home/Uncategorized/Þorrablót GKG – Nú fjölmennum við GKG-ingar og hefjum stemninguna fyrir golfsumarið 2020

Þorrablót GKG – Nú fjölmennum við GKG-ingar og hefjum stemninguna fyrir golfsumarið 2020

Þorrablót GKG 2020

Þorrablót GKG verður haldið laugardaginn 8. febrúar. og hefst kl. 19:00 með fordrykk.

  • Veislustjóri: Gerða okkar hin eina sanna
  • Magnús Harðar, ræsir og píanósnillingur gefur tóninn í upphafi kvölds.
  • Söngfuglar GKG leiða þorrasönginnn undir stjórn Elísabetar Harðar.
  • Hinir eiturhressu Hrafnar brillera eins og þeim einum er lagið.
  • Saga Garðars mætir með uppistand.
  • Dj Fox toppar kvöldið með dúndrandi dansleik fram á nótt.

Maturinn verður í góðum höndum hjá þeim Vigga og co í Mulligan, Hrútspungar – Sviðasulta – Svínasulta- Lundabaggar – bringukollar -lifrarpylsa og blóðmör – Þorra “konfekt” Hákarl – Harðfiskur – tvær tegundir af síld, Kjöt kalt Hangikjöt – Sviðasulta – Meðlæti Rúgbrauð – Flatbrauð – Smjör, grænar baunir og rauðkál  – Heitt kjöt og heitt meðlæti Sviðakjammi ( nýsoðnir volgir) , saltkjöt á beini , Rófustappa, kartöflur í uppstúfi og lambasteik.

Verð á miða kr. 8.900,-.

Pantanir sendist á vignir@gkg.is

By |21.01.2020|Categories: Uncategorized|