Íslandsmót golfklúbba 2024 lauk á föstudag og var leikið í flokkum U14 á Hellu, og U16 ásamt U18 á Akureyri. 

GKG sveitir náðu frábærum árangri og skiluðu tveimur Íslandsmeistaratitlum, í flokkum U16 drengja og U18 pilta.

Til hamingju með glæsilegan árangur!

GKG Íslandsmeistarar í flokki pilta 18 ára og yngri

1. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
2. sæti Golfklúbbur Akureyrar
3. sæti Nesklúbburinn

Sjá nánari upplýsingar og myndir á golf.is hér.

Piltar 16 ára og yngri fór fram á Akureyri

GKG Íslandsmeistarar í flokki pilta 16 ára og yngri og GKG tók líka 3. sæti í flokki 16 ára og yngri.

1. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 1
2. sæti Golfklúbburinn Keilir
3. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 2

Sjá nánari upplýsingar og myndir á golf.is hér.

Stúlkur 18 ára og yngri fór fram á Akureyri

GKG vinna til silfurverðlauna í flokki stúlkna 18 ára og yngri.

1. sæti Golfklúbbur Mosfellsbæjar A
2. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar vinstri
3. sæti Golfklúbbur Mosfellsbæjar
4. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur
5. sæti Golfklúbbur Akureyrar
6. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar hægri

Sjá nánari upplýsingar og myndir á golf.is hér.

Drengir 14 ára og yngri fór fram á Hellu

1. sæti Golfklúbburinn Keilir – Hraun
2. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur
3. sæti Golfklúbbur Akureyrar – A
4. sæti Nesklúbburinn
5. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Sjá nánari upplýsingar og myndir á golf.is hér. 

Stúlkur 14 ára og yngri fór fram á Hellu

1. sæti Golfklúbburinn Keilir – Hvaleyri
2. sæti Golfklúbbur Mosfellsbæjar
3. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur
4. sæti Golfklúbburinn Keilir – Sveinskot
5. sæti Golfklúbburinn Oddur / Nesklúbburinn
6. sæti Golfklúbbur Selfoss / Golfklúbbur Þorlákshafnar
7. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Sjá nánari upplýsingar og myndir á golf.is hér.

Annað sæti U18: Karen Lind, Helga, Elísabet, Elísabet Sunna, Eva Fanney. Arnar Már þjálfari

Íslandsmeistarar U18. Magnús Ingi, Pálmi Freyr, Guðjón Frans, Óli Björn, Guðmundur Snær. Andrés þjálfari

Íslandsmeistarar U16: Benjamín Snær, Björn Breki, Arnar Daði, Hjalti, Gunnar Þór

Þriðja sæti U16: Stefán Jökull, Arnar Heimir, Valdimar Jaki, Tryggvi. Róbert Leó liðsstjóri