Boltaðu þig upp fyrir sumarið á dúndur tilboði!

Nú erum við í verslun GKG komin í sumargírinn og ætlum því að vera með tilboð á sérmerktum Titleist Pro v1/Pro v1x boltum. Hægt er að merkja boltana með nafni eða öðrum texta ásamt því að velja töluna sem fer á boltan (0-99). 

Verð á dúsin (12 boltum) er 7.200 kr. en ef keypt eru 3 dúsin fylgir það fjórða frítt með sem gerir 5.400 kr. hvert dúsin!

Athugið að allir boltar verða að vera merktir eins og ekki er hægt að blanda Pro v1 og Pro v1x saman.
Íslenskir stafir í boði, hámark 17 stafir í línu og hámark 3 línur. 

Tekið er við pöntunum til lok dags þann 24. apríl. 

Ekki láta þetta tilboð framhjá þér fara!