Þjálfarar hafa valið sveitir karla og kvenna sem keppa í 1. deild á Íslandsmóti golfklúbba. Konurnar keppa hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi 11.-13. ágúst, sömu daga keppa karlarnir hjá Golfklúbbi Kiðjabergs.

Kvennasveit GKG skipa:

Eva María Gestsdottir
Freydís Eiríksdóttir
Hulda Clara Gestsdottir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Guðnadóttir
Særós Eva Óskarsdóttir
Liðsstjóri: María Guðnadóttir
Þjálfarar: Sigurpáll Geir Sveinsson/Úlfar Jónsson

Eva María keppir í fyrsta sinn fyrir A sveitina, en hún er aðeins 14 ára.

Kvennasveitin sigraði árið 2013 og hafnaði í 3. sæti í fyrra.

Karlasveit GKG skipa:

Aron Snær Júlíusson
Daníel Hilmarsson
Egill Ragnar Gunnarsson
Haukur Már Ólafsson
Jón Gunnarsson
Ólafur Björn Loftsson
Ragnar Már Garðarsson
Sigurður Arnar Garðarsson
Liðsstjóri/þjálfari: Derrick Moore

Í karlasveitinni eru reynsluboltar í bland við nýliða, sem eru þeir Daníel, Jón og Sigurður.

Karlasveitin hefur sigrað í keppninni fjórum sinnum, en undanfarin þrjú ár hafnað í öðru sæti.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum glæsilegu fulltrúum GKG.

Sendum þeim hlýja strauma.

Áfram GKG!