þriðja mótinu af fimm lauk í gær í Mix mótaröðinni. Það var virkilega góð þátttaka, en 38 ungir og efnilegir kylfingar luku keppni að þessu sinni. Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Vinningar í hverjum flokki voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur

2.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur

3.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur

Allir fengu 3 æfingafötur í þátttökuverðlaun og Floridana eða Mix. Ósótt þátttökuverðlaun og vinninga er hægt að sækja í golfverslun GKG.

Næsta mót fer fram 28. júlí. Ókeypis er í Mix mótin. Skráning í mótin fer fram á gkg.is með því að smella hér.

Úrslit í móti Mix móti nr. 3 – 14. júlí

Drengir 13-16 ára Punktar
1 Helgi Hrafn Erlendsson GKG 19
2 Kieron Breki Moore GKG 19
3 Egill Þór Beck * GKG 15
4 Sigurður Ari Snæbjörnsson * GKG 14
Strákar 10-12 ára Punktar
1 Pálmi Freyr Davíðsson GKG 17
2 Atli Þór Jónsson * GKG 17
3 Magnús Ingi Hlynsson * GKG 16
4 Vilhelm Ari Holmarsson GKG 13
5 Guðmundur Daníel Erlendsson * GO 12
6 Guðmundur Snær Elíasson * GKG 11
7 Sigfús Ísarr Þórðarson * GO 9
8 Jón Bragi Þórisson * GHR 9
9 Baldvin I?´sleifur Óskarsson GKG 9
10 Jónas Breki Guðmundsson GKG 8
11 Arnar Geir Ómarsson GKG 6
12 Róbert Elí Árnason * GKG 5
13 Ívar Máni Hrannarsson * GKG 3
Strákar 9 ára og yngri Punktar
1 Ísak Þór Ragnarsson * GKG 11
2 Gunnar Þór Heimisson GKG 9
3 Jonas Breki Gudmundsson GKG 8
4 Einar Oddur Hafþórsson GKG 7
5 Benjamín Snær Valgarðsson GKG 7
6 Snorri Rafn William Davíðsson GS 7
7 Óttar Örn Sigurðarson GKG 6
8 Breki Ottósson GKG 6
Stúlkur 10-12 ára Punktar
1 Katrín Hörn Daníelsdóttir * GKG 15
2 Ösp Bjarmadóttir * GKG 8
3 Lovísa Björk Davíðsdóttir * GS 6
Stúlkur 9 ára og yngri  Punktar
1 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir GKG 14
2 Ragna Björk Pledel Eymarsdóttir * GKG 6
3 Helga Grímsdóttir GKG 1
4 Andrea Ýr Ívarsdóttir GKG 1
Stúlkur 13-16 ára  Punktar
1 Unnur María Davíðsdóttir GKG 19
2 Irene Petra Obono Anda * GKG 17
3 Rakel Kara Kristjansdottir GKG 17
4 Guðný Hlín Kristjánsdóttir * GKG 15