Allir keppendur fá ZO-ON golfbol í teiggjöf ásamt Lottó miða ofl.
Vinningaskráin er annars svona. Allir vinningar eru að sjálfsögðu tvöfaldir fyrir hvorn keppanda liðsins.
1. Sæti KB golfkortið með 35.000 kr inneign og Borgarferð með Icelandair
2. Sæti Borgarferð með Icelandair og gjafabréf á Hótel Selfoss
3. Sæti ZO-ON golfgallar og Ecco golfskór
4. Sæti Gjafabréf á Hótel Eddu
5. Sæti Gjafabréf í Hole in One og Gjafabréf á Hótel Selfoss
Aukavinningar
Lengsta upphafshögg á 1. holu Ferð með Flugfélagi Íslands
Hola í höggi á 2. holu Honda Bíll frá Bernhard
Næstu holu á 2. holu Weber Gasgrill
Næstu holu í þremur á 3. holu Reiðhjól frá Markinu
Næstur holu á 4. holu Weber Gasgrill
Næstur holu í þremur á 5. holu Gjafabréf frá Hole in One
Næstur holu í tveimur á 7. holu Grill frá Húsasmiðjunni
Næstur holu á 9. holu Hellubretti frá Mest
Næstur holu í tveimur á 10. holu Fatnaður hjá Zo-On
Næstur holu á 11. holu Borgarferð með Icelandair og Nivea gjafakarfa
Næstur holu á 13. holu. 32” LCD sjónvarp frá Hátækni
Lengsta upphafshögg á 14. holu Gjafabréf frá Hole in One
Næstur holu í 2. höggi á 8.braut Gjafabréf frá Hótel Selfoss
Næstur holu í 3. höggi á 14. holu Glæsilegar ísveislur frá Kjörís
Næstur holu í 2. höggi á 15. holu Gjafabréf frá Hole in One
Næstur holu á 17. holu Heilt Vörubretti af Topp frá Vífilfelli
Næstur holu á 18. braut í 2. höggum Gjafabréf frá Herragarðinum
Keppt verður í nákvæmasta upphafshöggi þar sem mælt er út frá miðju brautar eftir línu sem þar verður.
Skemmtilegur púttleikur verður á æfingaflötinni í tengslum við verðlaunaafhendinguna með glæsilegum vinningum. Scotty Cameron pútter
220 manns eru skráðir í mótið og 46 manns á biðlista. Mótið var uppbókað fyrir um 3 vikum síðan.
ATH !!!
Við viljum benda þeim þátttakendum sem komast ekki að tikynna forföll í síma 565 7373 eða með tölvupósti mottaka@gkg.is tímanlega