Kæru félagar,

í ljósi glæsilegs árangurs Íslenska landsliðsins á EM, þá verða eftirfarandi breytingar gerðar á tímatöflu mótsins.

Sunnudaginn 3. júlí þá hefst ræsing kl. 06:30 í stað 08:00. Með þeim hætti ættu allir að vera komnir í hús fyrir leikinn sem hefst kl. 19:00.

Sjá nánar hér að neðan:

Mótsstjórn.

mmót