Öldunganefnd 65+ sendir öllum GKG-ingum sextíu og fimm ára og eldri, svo og öllum öðrum GKG félögum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár.

Við þökkum kærlega öllum sem þátt tóku í keppni og störfum Öldunga 65+ á árinu og vonumst eftir verulegri fjölgun á árinu sem senn gengur í garð.

Sérstaklega vonumst við eftir að konur fjölmenni í mót flokksins á nýju golfári.

                                            Öldunganefnd 65+