Dagana 16. – 18. ágúst fer fram Íslandsmót golfklúbba í flokki kylfinga 50 ára og eldri. Karlalið GKG keppir í Leirunni (GS) en kvennalið GKG keppir á Öndverðanesi (GÖ).
Lið GKG eru skipuð eftirfarandi kylfingum
Lið GKG kvenna 50+
María Guðnadóttir spilandi liðstjóri
Ragnheiður Sigurðardóttir
Linda Arilíusdóttir
Baldvina Snælaugsdóttir
Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir
Hanna Bára Guðjónsdóttir
Ásgerður Gísladóttir
Jónína Pálsdóttir
Elísabet Böðvarsdóttir
Valgerður Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi og ljósmyndari
Lið GKG karla 50+
Andrés I. Guðmundsson
Arnar Már Ólafsson
Gunnar Árnason
Gunnar Páll Þórisson
Helgi Svanberg Ingason
Kjartan Jóh. Einarsson
Rúnar Jónsson
Úlfar Jónsson
Þorsteinn R. Þórsson
Liðsstjóri: Hlöðver Guðnason
Áfram GKG!