Leirdalsvöllur mikið spilaður í golfhermunum! Leirdalsvöllurinn var opnaður í Trackman golfhermunum um seinustu mánaðarmót og það er greinilegt að völlurinn nýtur mikilla vinsælda. Þetta er lang vinsælasti völlurinn seinustu 3 vikur! Ert þú búinn að taka hring? Taktu yfirlitsflug og skoðaðu völlinn By Úlfar Jónsson|20.02.2020|Categories: Fréttir, Fréttir almennt| Share This Story, Choose Your Platform! FacebookTwitterVkEmail