Eftirfarandi kylfingar skipa sveitir GKG sem leika í Íslandsmóti golfklúbba sem hefst á morgun og stendur fram á laugardag. Leikið verður á Leirdalsvelli og Urriðavelli. Leikir í riðlum fara fram á báðum völlum á fimmtudegi og föstudegi og munu leikir um 1. – 4. sæti fara fram á Urriðavelli og leikir um 5. – 8. sæti á Leirdalsvelli á laugardeginum.
Bæði karla- og kvennasveitin okkar sigruðu svo glæsilega í fyrra, karlasveitin í sjötta sinn og kvennasveitin í annað sinn.
Hægt er fylgjast með rástímum, stöðu í leikjum omfl. hér.
Kvennasveit GKG skipa:
Anna Júlía Ólafsdóttir
Árný Eik Dagsdóttir
Ástrós Arnarsdóttir
Eva María Gestsdóttir
Hulda Clara Gestsdóttir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Björk Pálsdóttir
Þjálfarari og liðsstjóri: Arnar Már Ólafsson
Karlasveit GKG skipa:
Aron Snær Júlíusson
Bjarki Pétursson
Egill Ragnar Gunnarsson
Hlynur Bergsson
Kristófer Orri Þórðarson
Ólafur Björn Loftsson
Ragnar Már Garðarsson
Sigurður Arnar Garðarsson
Þjálfarari og liðsstjóri: Andrés Jón Davíðsson
Hvetjum félagsmenn á öllum aldri að koma á vellina og hvetja okkar fólk.
Áfram GKG!