Meistaramót GKG í barna- og unglingaflokkum hófst í dag kl. 09:00 og voru það þeir Emil Máni Lúðvíksson og Helgi Freyr Davíðsson í U12 flokknum sem slógu fyrstu höggin. Í U12 telpnaflokki fóru þær fyrstar af stað Sara Björk Brynjólfsdóttir og Hanna Karen Ríkharðsdóttir.
Mótinu lýkur á þriðjudag.
Staðan í U14, U12, U10 sem leika á Mýrinni
Staðan í 15-16 ára flokki stúlkna sem leikur á Leirdalsvelli
Staðan í 15-16 ára flokki pilta sem leikur á Leirdalsvelli
Maggi ræsir er ávallt iðinn við að taka myndir. Sjá myndasafn hér.
Hægt er að fylgjast með mótinu á Instagram, gkggolf