Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins fór fram í gær og var fullt hús og mikil stemning. Veitt voru verðlaun fyrir besta árangur í Floridana- og Kristalsmótaröðunum, auk sérstakra viðurkenninga fyrir mestu framfarir, efnilegustu og framúrskarandi árangur á tímabilinu. Pizzuveisla var í boði fyrir iðkendur.

Met var sett á árinu hvað varðar Íslandsmeistaratitla, en alls lönduðu GKG kylfingar 13 Íslandsmeistaratitlum og þremur stigameistaratitlum!

Sérstakar viðurkenningar hlutu:
 
Mestu framfarir:
María Kristín Elísdóttir og Gunnar Þór Heimisson
 
Efnilegust:
Eva Fanney Matthíasdóttir  og Arnar Daði Svavarsson
 
Kylfingar ársins:
Elísabet Sunna Scheving og Guðjón Frans Halldórsson 
 
Hér er hægt að sjá forsendur á bakvið hverja viðurkenningu og þau sem hafa hlotið þessi sæmdarheiti frá upphafi.

Heildarúrslit Floridana 2023

Haldin voru 7 mót á tímabilinu og þurfti 3 mót til að taka þátt í heildarkeppninni. Alls kepptu 54 í amk einu móti. 

Bríet Dóra, Gabríel Þór Sigurðarson, Þorleifur Ingi Birgisson kepptu í öllum mótum en fjölmörg kepptu í 6 mótum..

10 ára og yngri telpur

  1. Embla Dröfn Hákonardóttir 48 punktar
  2. Arna Dís Hallsdóttir 38 punktar            

Fyrir aftan: Andrés og Arnar Már þjálfarar og Ástrós íþróttastjóri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

10 ára og yngri drengir

  1. Guðmundur Leó Guðmundsson 68 punktar
  2. Leon Mikael Elfarsson   56 punktar
  3. Sölvi Hrafn Ólafsson 53 punktar

Frá vinstri: Sölvi, Guðmundur Leó og Leon Mikael

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

11-12 ára telpur

  1. Elín Rós Knútsdóttir 68 punktar
  2. Sara Björk Brynjólfsdóttir 65 punktar
  3. Kristín Björg Gunnarsdóttir 61 punktur

Kristín Björg, Elín Rós, Sara Björk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

11-12 ára drengir

  1. Helgi Freyr Davíðsson 68 punktar
  2. Filippus Nói Árnason 61 punktur
  3. Máni Bergmann Sigfússon 61 punktur

Máni Bergmann, Helgi Freyr, Filippus Nói

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

13-16 ára stúlkur

  1. Bríet Dóra Pétursdóttir 52 punktar
  2. Hrafnhildur T. Guðmundsdóttir 51 punktur
  3. Helga Rakel Sigurðardóttir 50 punktar

Bríet Dóra og Hrafnhildur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

13-16 ára drengir

  1. Guðmundur Þór Ólafsson 60 punktar
  2. Viktor Steinn Hjartarson 57 punktar
  3. Sigmar Karl Ingþórsson 55 punktar

Viktor Steinn, Guðmundur Þór, Sigmar Karl

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heildarúrslit í Kristals mótaröðinni 2023

Haldin voru 5 mót á tímabilinu. Alls kepptu 58 í amk einu móti. Taka þurfti þátt í þremur mótum til að vera með í heildarkeppninni. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sæti án forgjafar og efsta sæti með forgjöf.

14 ára og yngri telpur

Án forgjafar:

  1. Eva Fanney Matthíasdóttir 241 högg
  2. Embla Hrönn Hallsdóttir 265 högg
  3. María Kristín Elísdóttir 276 högg

Með forgjöf:

  1. María Kristín Elísdóttir 198 högg

Eva Fanney, María Kristín, Arna Dís tók á móti fyrir Emblu systur sína.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

14 ára og yngri drengir

Án forgjafar:

  1. Valdimar Jaki Jensson 231 högg
  2. Björn Breki Halldórsson 236 högg
  3. -4. Benjamín SnærValgarðsson 240 högg 
    3.-4. Stefán JökullBragason 240 högg 

Með forgjöf: 

  1. Valdimar Jaki Jensson 204 högg

Benjamín Snær, Stefán Jökull, Valdimar Jaki, Björn Breki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

15-18 ára stúlkur

Án forgjafar:

  1. Karen Lind Stefánsdóttir 245 högg
  2. Elísabet Sunna Scheving  251 högg

Með forgjöf: 

  1. Elísabet Sunna Scheving 219 högg

Elísabet Sunna, Karen Lind

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

15-18 ára piltar

Án forgjafar:

  1. Gunnar Þór Heimisson 214 högg
  2. Snorri Hjaltason 229 högg
  3. Guðmundur Snær Elíasson 230 högg 

Með forgjöf:

  1. Gunnar Þór Heimisson 209 högg

Share This Story, Choose Your Platform!

Go to Top