Ef þig vantar kvittun fyrir félagsgjaldinu þá er einfalt að sækja það í XPS félagakerfi GKG.
 
Ferlið er eftirfarandi:
  1. Skráðu þig inn í gegnum vefinn á slóðinni https://xps.is/shop/gkg með rafrænum skilríkjum.
  2. Veldu þann iðkanda sem þú greiðir fyrir.
  3. Veldu Skráningar
  4. Veldu að lokum Kvittun
    • Ef félagsgjaldið er í virkri greiðsludreifingu þá mun standa “Kvittun fyrir skráningu” en ef fullgreitt þá mun standa “Kvittun fyrir skráningu og greiðslu”

 

Smelltu hér fyrir myndrænar leiðbeiningar.