Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 51 barn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 37 á Mýrinni og 14 á Leirdalsvelli.
Keppt var í nokkrum flokkum og eru veitt verðlaun fyrir eftirfarandi:
Telpur og piltar 10 ára og yngri = Punktakeppni
Stúlkur og drengir 12 ára og yngri = Höggleikur með forgjöf & Höggleikur án forgjafar
Stúlkur og drengir 14 ára og yngri = Höggleikur með forgjöf & Höggleikur án forgjafar
Stúlkur og drengir 15-16 ára = Höggleikur án forgjafar
Góð stemning var hjá krökkunum sem stóðu sig með mikilli prýði og íþróttamiðstöðin lifnar við þegar krakkarnir eru á svæðinu.
Hér koma myndir úr verðlaunaafhendingunni sem fór fram að leik loknum ásamt góðri pizzuveislu ????
Börn U14, U12, U10 á Mýrinni – úrslit án forgjafar
Börn U14, U12, U10 á Mýrinni – úrslit með forgjöf
Piltar 10 ára og yngri – punktakeppni
1 Sölvi Hrafn Ólafsson 61
2 Róbert Tumi Tandrason 57
3 Hjörvar Jaki Haraldsson 55

Frá vinstri: Ragnheiður formaður mótanefndar og mótsstjóri Meistaramótsins. Hjörvar Jaki, Sölvi Hrafn, Róbert Tumi og Guðmundur íþróttastjóri
Stúlkur 12 ára og yngri – höggleikur með forgjöf
1 Eva Sóley Jónasdóttir 89
2 Embla Dröfn Hákonardóttir 124
Stúlkur 12 ára og yngri – höggleikur án forgjafar
1 Embla Dröfn Hákonardóttir 142
2 Eva Sóley Jónasdóttir 164
Drengir 12 ára og yngri – höggleikur með forgjöf
1 Kristján Flóki Högnason 95
2 Guðmundur Leó Guðmundsson 96
3 Eiríkur Bogi Karlsson 101
Drengir 12 ára og yngri – höggleikur án forgjafar
1 Eiríkur Bogi Karlsson 113
2 Þorleifur Ingi Birgisson 121
3 Leon Mikael Elfarsson 128
Þorleifur Ingi, Eiríkur Bogi, Leon Mikael
Drengir 14 ára og yngri – höggleikur án forgjafar
1 Emil Máni Lúðvíksson 220
2 Matthías Jörvi Jensson 230
3 Sveinbjörn Viktor Steingrímsson 233
Drengir 14 ára og yngri – höggleikur með forgjöf
1 Emil Máni Lúðvíksson 202
2 Þórhallur Berg Vilhjálmsson 205
3 Máni Bergmann Sigfússon 208
Stúlkur 14 ára og yngri höggleikur án forgjafar
1 Hanna Karen Ríkharðsdóttir 261
2 Elín Rós Knútsdóttir 282
Stúlkur 14 ára og yngri – höggleikur með forgjöf
1 Hanna Karen Ríkharðsdóttir 204
2 Elín Rós Knútsdóttir 216
Drengir 15-16 ára – höggleikur án forgjafar
1 Benjamín Snær Valgarðsson 226
2 Björn Breki Halldórsson 228
T3 Stefán Jökull Bragason 234
T3 Valdimar Jaki Jensson 234
Stefán og Valdimar háðu bráðabana um 3. sætið. Þegar jafnt var eftir 6 holur ákvað mótsstjórn að þeir myndu deila 3. sætinu.
Stúlkur 15-16 ára – höggleikur án forgjafar
1 María Kristín Elísdóttir 246
2 Ríkey Sif Ríkharðsdóttir 255