Vinningaskrá í hvorum flokki fyrir sig:
1. sæti Flug fyrir tvo til einhvers að áfangastöðum Icelandair að eigin vali.
2. sæti Flug fyrir tvo með Icelandair til Evrópu.
3. sæti Gjafabréf í golfversluninni Hole in One 20.000,- Kr.
4. sæti Gjafabréf í golfversluninni Hole in One 20.000,- Kr.
Stórglæsilegir aukavinningar:
Við verðlaunaafhendingu verður dregið út eitt skorkort og hlýtur eigandi kortsins ferð fyrir tvo til Evrópu með Icelandair.
Sérstök aukaverðlaun verða veitt fyrir holu í höggi á 2. braut: 1.000.000 kr. innborgun á VISA-kreditkortið.
Skráningargjald er einungis 2.000 kr. og skuldfærist af VISA-kreditkorti leikmanns.
Skráning í mótið og frekari upplýsingar hjá GKG í síma 565 7373.
Einungis VISA-kreditkorthafar geta tekið þátt í mótinu.