Sveit GKG endaði í 5. sæti í Sveitakeppni GSÍ sem lauk á Hvaleyrarvelli í morgun. Þæer sigruðu sveit Nesklúbbsins NK 2-1 um 5. – 6. sætið. Í gær unnu okkar stelpur GSS frá Sauðárkróki.
Þetta er sami árangur og sveitin náði í fyrra.
Annars var lokastaðan í sveitakeppni kvenna þessi:

1. GK
2. GKJ
3. GR
4. GA.
5. GKG
6. NK
7. GSS
8. GO

Sveit GKG 2006 var skipuð þannig.

Eygló Myrra Óskarsdóttir
Erna Valdís Ívarsdóttir
Guðfinna Halldórsdóttir
Ingunn Einarsdóttir
María Málfríður Guðnadóttir
og Ragnheiður Sigurðardóttir

Liðstjóri var Brynjar Eldon Geirsson