Karlasveit GKG endaði í 4. sæti í sveitakeppni GSÍ sem lauk í dag. Sveitin tapaði naumlega fyrir GS í krosspili í undanúrslitum. Það varð því úr að GKG sveitin lék við sveit GSE um 3. – 4. sætið.
GSE vann þann leik 3,5 – 1,5 og enduðu okkar menn því í 4. sæti

Lokastaðan varð þessi.

1. GKJ
2. GS
3. GSE
4. GKG
5. GR
6. GK
7.GA
8.GOS

Sveit GKG árið 2006 var skipuð þeim:

Birgi Leifi Hafþórssyni
Brynjólfi Einari Sigmarssyni
Hauki Má Ólafssyni
Kjartani Dór Kjartanssyni
Ottó Sigurðssyni
Sigurði Rúnari Ólafssyni
Sigmundi Einari Mássyni
og Úlfari Jónssyni.
Liðsstjóri var Jón Ólafsson