![]()
Af gefnu tilefni er vert að benda félagsmönnum GKG á það að samstarfssamningar sem gerðir voru við hina ýmsu klúbba eru útrunnir frá og með 30. september.
Þó er samningurinn við GHR á Hellu í fullu gildi og verður í allan vetur þegar leikur er heimill á þeim velli.