Á heimasíðu Kópavogs er vakin athygli foreldra og forráðamanna barna á niðurgreiðslu æfingagjalda fyrir íþrótta- og tómstundaiðkunar barna á aldrinum 6-12 ára. Frá og með haustinu 2006 verður greiddur styrkur vegna barna sem fædd eru á árunum 1994 – 2000.

Nánar er hægt að skoða upplýsingar um niðurgreiðslurnar hér

http://kopavogur.is/displayer.asp?cat_id=49&module_id=220&element_id=13276