aðalfundarins hér á heimasíðunni með því að smella hér

Félagsgjöld voru hækkuð um því sem næst 10% fyrir komandi tímabil nema hvað að gjöld öldunga 67 ára og eldri var hækkað úr 50% af fullu félagsgjaldi í 60%. Gjaldskrá félagsgjalda GKG fyrir árið 2007 má sjá hér.

Útsala var á merktum GKG fatnaði frá síðasta sumri og voru töluverð viðskipti. Ný stjórn var kosin í lok fundarins og varð ein breyting á stjórninni. Jón Ólafsson gekk úr stjórn og í hans stað kom Ragnar Þór Ragnarsson sem taka mun við afreksnefndinni. Ragnar er vel kunnugur stjórnarstörfum hjá GKG en hann sat í stjórn klúbbsins í árabil fyrr á árum.

Stjórn GKG 2007

FORMAÐUR

Guðmundur Oddsson

STAÐGENGILL FORMANNS

Jón Snorri Snorrason

GJALDKERI

Jörundur Jörundsson

RITARI

Ari Bergmann Einarsson

MEÐSTJÓRNANDI

Gunnar Jónsson

MEÐSTJÓRNANDI

Bergþóra Sigmundsdóttir

MEÐSTJÓRNANDI

Símon Kristjánsson

VARAMAÐUR

Áslaug Sigurðardóttir

VARAMAÐUR

Jónína Pálsdóttir

VARAMAÐUR

Ragnar Þór Ragnarsson