aðalfundarins hér á heimasíðunni með því að smella hér
Félagsgjöld voru hækkuð um því sem næst 10% fyrir komandi tímabil nema hvað að gjöld öldunga 67 ára og eldri var hækkað úr 50% af fullu félagsgjaldi í 60%. Gjaldskrá félagsgjalda GKG fyrir árið 2007 má sjá hér.
Útsala var á merktum GKG fatnaði frá síðasta sumri og voru töluverð viðskipti. Ný stjórn var kosin í lok fundarins og varð ein breyting á stjórninni. Jón Ólafsson gekk úr stjórn og í hans stað kom Ragnar Þór Ragnarsson sem taka mun við afreksnefndinni. Ragnar er vel kunnugur stjórnarstörfum hjá GKG en hann sat í stjórn klúbbsins í árabil fyrr á árum.
|
FORMAÐUR |
Guðmundur Oddsson |
|
STAÐGENGILL FORMANNS |
Jón Snorri Snorrason |
|
GJALDKERI |
Jörundur Jörundsson |
|
RITARI |
Ari Bergmann Einarsson |
|
MEÐSTJÓRNANDI |
Gunnar Jónsson |
|
MEÐSTJÓRNANDI |
Bergþóra Sigmundsdóttir |
|
MEÐSTJÓRNANDI |
Símon Kristjánsson |
|
VARAMAÐUR |
Áslaug Sigurðardóttir |
|
VARAMAÐUR |
Jónína Pálsdóttir |
|
VARAMAÐUR |
Ragnar Þór Ragnarsson |