Nú er lokið skráningum á sumaræfingar hjá börnum og unglingum GKG fyrir sumarið 2009. Ríflega 140 krakkar eru skráðir sem er töluvert fleira en síðastliðin sumur. Stundatöflu og hópaskiptingu má sjá með því að smella hér. Enn er hugsanlegt að komast að og ef menn óska eftir að láta athuga það þá þarf að senda tölvupóst á ulfar@gkg.is og láta fylgja með allar sömu upplýsingar og komu fram á skráningareyðublaði okkar sem finna má hér.