Nú eru hafnar voræfingar hjá GKG og má sjá æfingatöfluna með því að smella hér. Allir sem voru skráðir á vetraræfingar getatekið þátt og þarf ekki að skrá sig sérstaklega til þess. Athygli er vakin á því að tuttaspils æfingar verða í Kórnum til 18. maí en eftir það verða báðar æfingarnar í GKG.
Skráning á sumaræfingar munu opna hér á næstu dögum og verður send út sérstök tilkynning þegar þar að kemur.