Sveitakeppni unlinga í golfi fer fram núna um helgina, 20.-22. júlí. Yngri krakkarnir keppa á okkar heimavelli, Vífilsstaðavelli, en eldri krakkarnir í Leirunni hjá GS. Þjálfarar hafa nú tilkynnt uppröðun í sveitirnar og er hún sem hér segir:
15 ára og yngri piltar – GKG:
A-sveit: Rúnar, Ari, Jón Sævar, Emil, og Ragnar. Liðsstjóri er Haukur Már Ólafsson.
B-sveit: Pétur Andri, Davíð Ómar, Arnar Þór, Daníel J. og Yngvi S. Liðsstjóri er Gestur Gunnarsson.
16-18 ára piltar – GS:
A-sveit: Gunnar Snær, Jón Steinar, Starkaður, Guðjón Ingi, Guðbjartur
B-sveit: Guðmundur S., Bjarki, Stefán, Davíð Örn, Þorfinnur.
16-18 ára stúlkur – GS:
A-sveit: Ingunn, Eygló, Erna, Þórunn, Jóhanna
B-sveit: Jóna, Ninna, Hrafnhildur, Selma, Drífa
Liðsstjórar fyrir eldri hópana eru Ragnheiður Sigurðardóttir og Jón Hörðdal
Þjálfarar eru Derrick Moore og Úlfar Jónsson.
Fundur vegna sveitakeppninnar verður haldinn í kvöld, þriðjudag, kl. 20:00 í skálanum þar sem farið verður yfir helstu atriðin og skipulagið. Æfingahringir eru síðan fyrirhugaðir í Leirunni á morgun, miðvikudag, annars vegar kl.8 (Derrick) og síðan kl.13 (Úlfar).