Ágætu félagsmenn, nú er liðinn tíminn sem gefinn var félagsmönnum til að ganga frá greiðslu á félagsgjöldum,eindagi félagsgjalda hjá þeim sem fengu senda greiðsluseðla er liðinn. Þeir sem ekki hafa greitt árgjaldið eða samið um greiðslur eiga það nú á hættu að verða teknir út af félagaskrá GKG og lokað verði fyrir að viðkomandi geti skráð sig í mót eða rástíma án frekari viðvörunnar.
Vinsamlegast gangið frá greiðslu hið allra fyrsta.
Með kveðju, Guðrún Helgadóttir