Félagar athugið!

Vegna frosta og kulda í veðurspá komandi daga verða vellir okkar lokaðir.  Athugað verður með opnun þegar og ef að aðstæður leyfa.

Heimilt er að leika vetrarvöllinn á Mýrinni alla daga, af vetrarteigum á vetrarflatir.

Við biðjum alla félagsmenn um að ganga vel um völlinn þar sem hann er mjög viðkvæmur um þessar mundir.

                              Vallarstjóri