Meistaramót GKG 2011 verður haldið dagana 10 – 16 júlí n.k.

Mótið verður með sama sniði og verið hefur og verða allar nánari upplýsingar settar inn á www.golf.is þegar að nær dregur.

Gert er ráð fyrir að meistarmót fyrir 12 ára og yngri verði eins og í fyrra haldið á Mýrinni dagan 10 – 12 júlí og verða þá leiknar 9 holur hvern dag.

Við birtum þetta nú þar sem margir félgasmenn hafa verið að spyrja hvenær mótið fer fram.