Vegna fjarveru þjálfara í næstu viku vegna æfingaferðar til Spánar, þá falla æfingar niður. Æfingar hefjast á ný 18. apríl. Páskafrí verður frá Skírdag til annars dags Páska (21.-25. apríl).

Kórinn er þó opinn alla daga og er hægt að koma þangað að æfa sig, og hvetjum við alla til þess en minnum jafnframt á að ganga vel um æfingaaðstöðuna okkar og týna upp æfingaboltana eftir að æfingu lýkur.