Rástímar fyrir 2. dag Meistaramóts GKG eru nú komnir á www.golf.is. Rástímana er hægt að sjá með því að fara inn í mótið í mótaskrá, velja rástímaflipann og velja svo dag 2.