A sveitir GKG í karla- og kvennaflokki, sem keppa í 1. deild Íslandsmótsins í Sveitakeppni, skipa eftirfarandi leikmenn:

sveitir gkg

Sveitakeppnin fer fram í karlaflokki hér á okkar heimavelli, en konurnar leika í Keili. Keppnin fer fram 12.-14. ágúst og eru félagsmenn hvattir til að mæta á vellina og styðja við bakið á sveitunum okkar, en Íslandsmeistaratitill er í húfi.

(Mynd á forsíðu er af sigursveit karla 2009)