Holukeppni GKG, sem endurvakin var á þessu ári eftir nokkurt hlé, hófst með úrtökumóti 26. júní og var þátttakan mjög góð. 63 leikmenn kepptu um 32 sæti í sjálfri holukeppninni.

Nú er tveimur umferðum lokið og ljóst er hvaða 8 leikmenn komast áfram í þriðju umferð, sem leika skal á tímabilinu 1.–15. ágúst. Undanúrslitin fara fram 15.-31. ágúst og úrslitaleikurinn verður leikinn í byrjun september. Sigurvegarinn hlýtur titilinn Holumeistari GKG 2011.

Á meðfylgjandi skjali má sjá úrslitin í fyrstu tveimur umferðunum og hverjir leika saman í 8 manna úrslitum.

1. umferð 2. umferð 3. umferð 4. umferð 5. umferð
32 efstu í úrtökumóti (af 63) 16 manna úrslit 8 manna úrslit undanúrslit Úrslit
26. júní 2011 20.-31. júlí 1.-15. ágúst 15.-31. ágúst í byrjun september
1 Þorsteinn Reynir Þórsson 19. Ragnar Geir
32 Ragnar Geir Hilmarsson 8/7 Ragnar Geir
862 8200
 
16 Hákon Sigurðsson 3/2 Hákon
17 Eyjólfur Ágúst Kristjánsson  
 
4 Andrea Jónsdóttir 1/0 Daníel
29 Daníel Hilmarsson gefið Steinn Kári
899 6699
13 Steinn Kári Ragnarsson 2/1 Steinn Kári
20 Tómas Sigurðsson  
 
5 Gísli Guðbjörnsson   Atli Geir
28 Atli Geir Atlason 5/3 Ari Steinn
821 0640
 
12 Ari Steinn Skarphéðinsson 4/3 Ari Steinn
21 Ásgeir Örn Sigurpálsson  
8 Yngvi Sigurjónsson 19. Yngvi
25 Arnór Gunnarsson 1/0 Gunnar Þór
661 7434
9 Linda Arilíusdóttir   Gunnar Þór NN
Holumeistari GKG 2011
24 Gunnar Þór Helgason
2 Einar Þorsteinsson 2/1 Einar
31 Sindri Þór Kristjánsson 7/5 Einar
669 4416
 
15 Sindri Snær Skarphéðinsson 5/4 Pétur Andri
18 Pétur Andri Ólafsson  
 
3 Gunnlaugur Sigurðsson 1/0 Gunnlaugur
30 Guðni Sigurður Ingvarsson 7/5 Gunnlaugur
866 5340
14 Björn Tryggvason 3/2 Björn
19 Ólafur Ingólfsson  
6 Ragnheiður Stephensen 3/2 Davíð Örn
27 Davíð Örn Kjartansson Davíð Örn
848 0237
 
11 Ingólfur Hansen léku ekki
22 Jóhannes Svavar Rúnarsson    
7 Þórir Guðmundsson 2/1 Tómas
26 Tómas Jónsson 1/0 Halldór R.
660 7373
10 Davíð Ómar Sigurbergsson 5/4 Halldór R.
23 Halldór R Halldórsson