Ákveðið hefur verið að fella niður firmakeppni GKG sem halda átti laugardaginn 17 september næskomandi. Þetta er gert þar sem haustið nálgast hratt og viljum við gefa félagsmönnum okkar tækifæri á að nýta vellina sem best. Gríðarlega góð aðsókn hefur veriði á velli okkar upp á síðkastið og ekki vanþörf á að hafa helgar opnar fyrir félagsmenn. Við vonum að að þessi ákvörðum falli í góðann jarðveg.
Kveðja
Framkvæmdastjóri