Nú er komið á hreint að kvennatímar verða í Kórnum á þriðjudagskvöldum.
Eins og undanfarin ár þá hafa kvennkylfingar í GKG haft sér tíma í Kórnum á þriðjudagskvöldum frá kl. 20:00 – 22:00.
Við hvetjum allar konur til að mæta, hitta vinkonurnar og æfa af krafti.
Kvennanefnd GKG