Keppnis- og Afrekshópar unglinga í GKG halda núna á næstu dögum til Spánar í æfingaferð, því falla niður æfingar í næstu viku, þ.e. vikuna 19.-23. mars. Kórinn er þó opinn öllum sem vilja koma og æfa sig sjálf.
Æfingar hefjast á ný mánudaginn 26. mars.
Með bestu kveðjum frá þjálfurum,
Úlfar, Hlynur og Derrick.