Ágætu félagar.

Í lok janúar sl. voru sendir út greiðsluseðlar fyrir árgjöld 2012.  Þeir félagar sem ætla að vera með þetta árið en eru ekki búnir að ganga frá greiðsu eru beðnir um að gera það sem allra fyrst.  Þeir sem ekki ætla að vera með eru beðnir um að senda inn úrsögn.  Eins og síðasta ár er fjöldi á biðlista og því mikilvægt fyrir okkur að fá upplýsingar sem fyrst því nú styttist í að aðal tímabilið hefjist.  Hægt er að hafa samband við skrifstofu í síma 565-7037 virka daga milli 09:00 og 15:00 eða senda póst á gudrun@gkg.is og gkg@gkg.is.

 

Með kveðju GH