Valgeir Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri GKG fram til 1. ágúst. Valgeir hefur starfað sem aðstoðarmaður framkvæmdastjóra hjá GKG síðastliðin sumur og þekkir því vel til innan klúbbsins.

Við óskum honum góðs gengis í nýja starfinu.

 

Með kveðju 

Stjórn GKG