Þriðjudaginn 24. júlí var haldið glæsilegt 18 holu kvennamót. Leikin var punktakeppni í tveimur forgjafarflokkum og verðlaun veitt fyrir efstu fimm sætin í hvorum flokki. Einnig voru veitt nándarverðlaun, verðlaun fyrir lengsta teighögg og verðlaun fyrir lægsta skor án forgjafar. Verðlaunahafar voru þessir:

1. sæti punktakeppni fgj. 0-24: Bryndís Hinriksdóttir 42 punktar

2. sæti punktakeppni fgj. 0-24: Steinunn Helgadóttir 39 punktar

3. sæti punktakeppni fgj. 0-24: Margrét Jamchi Ólafsdóttir 39 punktar

4. sæti punktakeppni fgj. 0-24: Erla Hrönn Helgadóttir 37 punktar

5. sæti punktakeppni fgj. 0-24: Kolbrún Jónsdóttir 36 punktar

 

1. sæti punktakeppni fgj. 24,1-40: Kristín Valsdóttir 42 punktar

2. sæti punktakeppni fgj. 24,1-40: Hertha M Þorsteinsdóttir 39 punktar

3. sæti punktakeppni fgj. 24,1-40: Anna Sigríður Brynjarsdóttir 38 punktar

4. sæti punktakeppni fgj. 24,1-40: Siggerður Þorvaldsdóttir 36 punktar

5. sæti punktakeppni fgj. 24,1-40: Svanlaug Inga Skúladóttir 36 punktar

 

Aukaverðlaun:

Lægsta skor án forgjafar: Bryndís Hinriksdóttir 93 högg

Nándarverðlaun á 2. holu: Konný Hanssen 2,53 m

Nándarverðlaun á 4. holu: Alda Harðardóttir 2,94 m

Lengsta teighögg á 7. braut: Hanna Björg S. Kjartansdóttir

Nándarverðlaun á 11. holu: Anna Vilbergsdóttir 1,55 m

Nándarverðlaun á 17. holu: Sesselja M. Matthíasdóttir 1,20 m