Myndir hafa borist frá Duke of York mótinu þar sem Ragnar Már Garðarsson sigraði svo eftirminnilega og glæsilega.
Smellið hér til að skoða myndirnar á myndasafni GKG.
M.a. má sjá myndir af Ragnari, Guðrún Brá Björgvinsdóttur sem keppti einnig á mótinu, og Stefán Garðarsson frá GSÍ sem var þeim til halds og traust á mótinu, auk hertogans af Jórvík, Andrési prinsi.